Forsíða

Fyrirtækið

Víkurós ehf var stofnað í byrjun árs 1989 og hefur síðan þá haft það að markmiði að vera í fremstu röð hvað varðar bílaréttingar og bílasprautun. Lesa nánar.

Staðsetning

Hér erum við. Sjá kort.

Samstarfsaðilar

Sjá nánar.

Víkurós

Víkurós ehf var stofnað í byrjun árs 1989 og hefur síðan þá haft það að markmiði að vera í fremstu röð hvað varðar bílaréttingar og bílasprautun. Þessu markmiði höfum við haldið með góðum starfsmönnum sem allir eru fagmenn í sinni starfsgrein, einnig með besta búnaði sem völ er á hverju sinni. Við erum með gæðavottun frá bílgreinasambandinu, sem tryggir viðskiptavinum okkar að ávallt er unnið samkvæmt gæðastöðlum bílaframleiðanda.

 

Staðsetning

Bæjarflöt 6

112 Reykjavík

Sími: 587 7760 - Fax: 587 7761

vikuros(hjá)vikuros.is

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00